Austur Store

Austur Store spratt upp út frá lítilli búð sem byrjaði í CrossFit Austur líkamsræktarstöðinni, CF Austur Ehf. sem var hugsuð fyrst og fremst til að þjónusta kúnna stöðvarinnar og til að hjálpa til við að byggja upp CrossFit stöðina. Verslunin hefur stækkað og dafnað jafnt og þétt og óvænt orðið mun stærri en áætlað var. Verslunin og lagerinn fyrir netverslunina er staðsett í húsnæði CrossFit Austur, Egilsstöðum. Lyngási 12. Hagnaður verslunarinnar fer fyrst og fremst í það að styðja við uppbyggingu á heilsutengdri þjónustu á austurlandi í CrossFit Austur (www.crossfitaustur.com).

Bestu þakkir fyrir viðskiptin
Austur Store
info@austurstore.com
560914-1640
VAT: 119211